top of page

SPURT & SVARAÐ

HVAÐ HEFUR GOLDBOND SPILAÐ MARGA VELLI Í BRETLANDI?

Á tímabilinu 2001-2024 hafa verið spilaðir 59 vellir í Skotlandi, 20 á Englandi og 5 á Norður-Írlandi, samtals 84 18 holu vellir.

HVER HEFUR OFTAST UNNIРJUG KEPPNINA?

Guðni, Margeir og Ómar hafa oftast unnið, eru með 5 sigra hvor.

HVAÐ HEFUR GOLDBOND SLEGIÐ MÖRG GOLFHÖGG Í BRETLANDI?

Það eru heimildir fyrir 116316 skráðum höggum í JUG ferðum Goldbond. 

HVAРER MEÐALSKORIÐ HJÁ GOLDBOND

Meðaskor Í JUG ferðunum er 87 högg á hring. Meðalskor í Þriðjudagsgolfinu frá 2017 er 84 högg.

HVER Á LÆGSTA SKOR Á HRING OG HVAÐ ER SKORIÐ?

Björn Víglundsson á lægsta skorið. Lék draumahringinn þann 31.7.2018 á 69 höggum í Grafarholtinu. Hitti 71% af brautum, helming af öllum flötum og á þeim tók hann aðeins 26 pútt! Þessi einstaka frammistaða skilaði 45 punktum í hús.

BV-69.PNG

Póstlisti

Takk fyrir áhugann!

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2020 by Goldbond Golf.

bottom of page